Varúð: Eftirfarandi dagbókarfærsla er
Varúð: Eftirfarandi dagbókarfærsla er bönnuð börnum. Jólagjafakaup Nú er tími til að kaupa jólagjafir. Ég ákvað að kaupa flíkur handa börnum systkina minna og vina. Þetta var þónokkuð djörf ákvörðun hjá mér ef tekið er tillit til þess að ég hef litla reynslu í að kaupa krakkaföt. Ég vissi þó að það var ekki hægt að kaupa "one size fits all"-flíkur handa tveggja til átta ára börnum. Ég vann því heimavinnuna mína og aflaði mér upplýsinga um tengsl aldurs…