Browsed by
Month: nóvember 2001

Mér þykir ekki mjög ?>

Mér þykir ekki mjög

Mér þykir ekki mjög skemmtilegt að bíða. Ég þurfti þó að gera heilan helling af því í dag. Ég fór í heimsókn til Kilroy í dag til að kaupa flugmiða til Íslands. Það var mikið að gera svo að ég þurfti að bíða í talsverðan tíma áður en ég fékk afgreiðslu. Sú bið tók þó enda og ég gat bókað og borgað far til Íslands 6.desember. Þegar kom að því að prenta út miðann minn þá kom babb í bátinn….

Read More Read More

Ég fékk afar leiðinlegt ?>

Ég fékk afar leiðinlegt

Ég fékk afar leiðinlegt bréf í tölvupósti í dag. Þar var sagt að það hafi fundist smá asbest í byggingunni við hliðina á skrifstofubyggingunni þar sem ég hef aðsetur. Af þeim sökum verða báðar byggingarnar lokaðar um helgina á meðan asbestið verður fjarlægt. Ég verð því að notast við Easy Everything til að komst í netsamband um helgina.