Mér þykir ekki mjög
Mér þykir ekki mjög skemmtilegt að bíða. Ég þurfti þó að gera heilan helling af því í dag. Ég fór í heimsókn til Kilroy í dag til að kaupa flugmiða til Íslands. Það var mikið að gera svo að ég þurfti að bíða í talsverðan tíma áður en ég fékk afgreiðslu. Sú bið tók þó enda og ég gat bókað og borgað far til Íslands 6.desember. Þegar kom að því að prenta út miðann minn þá kom babb í bátinn….