Kennslustundin í LISP byrjaði
Kennslustundin í LISP byrjaði á því að við spiluðum Master Mind. Ég komst að því að ég hafði aldrei spilað það spil rétt. Það er að segja þegar ég spilaði leikinn í æsku þá var litlu svörtu og hvítu pinnunum raðað upp þannig að hver pinni var eyrnamerktur ákveðnum hluta ágiskunarinnar. Það er að segja fyrir hvern og einn pinna í ágiskunninni var sagt til um hvort um væri að ræða réttan lit á réttum stað, réttan lit á röngum…