Ég notaði þennan dag ?>

Ég notaði þennan dag

Ég notaði þennan dag í að hvíla mig. Þegar ég vaknaði og leit á klukkuna sá ég að ég hafði sofið fram yfir hádegi. Við nánari athugun reyndist svo ekki vera því að skipt var yfir í vetrartíma í nótt. Ég græddi þar með heilan klukkutíma. Ég reyndist því hafa sofið næstum til hádegis.

Skildu eftir svar