Ég byrjaði í dag ?>

Ég byrjaði í dag

Ég byrjaði í dag að læra lisp. Á einum degi náði ég að vinna upp það efni sem kennt hefur verið í kúrsinum undanfarnar fjórar vikur. Það hjálpaði mér talsvert að hafa fyrr á námsferlinum tekið tvo kúrsa um forritunarmál. Ég var því með virknina á hreinu en þurfti bara að læra orðaforðann. Einnig hjálpaði til að þetta er ekki í fyrsta sinn sem í stunda fallega forritun (functional programming).

Skildu eftir svar