Skólaárið byrjaði í dag.
Skólaárið byrjaði í dag. Morgunninn byrjaði á Model Theory. Seinna um daginn fór ég í fyrsta tímann í Modal Logic. Báðir kúrsarnir eru frekar stærðfræðilegir. Þetta misseri verður því ágætis tilbreyting frá tölvunarfræðilegu rökfræðinni sem ég hef verið að taka undanfarið. Síðdegis skrapp ég út í bókabúð til að kaupa mér bók um Model Theory. Ég prílaði upp á sjöttu hæð til að líta á stærðfræðibækur. Því miður fann ég ekki það sem ég var að leita að. Ég þurfti…