Ég hafði hugsað mér ?>

Ég hafði hugsað mér

Ég hafði hugsað mér að eyða kvöldinu í góðra vina hóp í stúdentakjallaranum. Ég var ekki sá eini sem hafði fengið þá hugdettu. Kjallarinn var fullur af fólki. Raunar var svo troðið þar inni að ég ákvað að flýja af vettvangi ásamt kunningjum mínum. Úr varð að ég eyddi kvöldinu í góðra vina hóp heima í eldhúsinu.

Skildu eftir svar