Ég eyddi stórum hluta ?>

Ég eyddi stórum hluta

Ég eyddi stórum hluta dagsins í að lesa Modal Logic til að vera vel undirbúinn fyrir morgundaginn. Ég er nefnilega búinn að skipuleggja hinn fullkomna skóladag á morgun. Hann mun byrja á því að ég mæti klukkan níu vel undirbúinn í Modal Logic. Síðan mun ég nota tímann frá ellefu til fjögur til að lesa Model Theory. Klukkan fjögur mun ég svo mæta vel undirbúinn í Model Theory kennslustund.

Skildu eftir svar