Nú um helgina eru ?>

Nú um helgina eru

Nú um helgina eru menningardagar hér í Amsterdam. Á togi í miðborginni hafa verið sett upp sölutjold þar sem allir helstu menningarveitur Hollands geta kynnt vetrardagskrána sína. Á torginu eru einnig svið þar sem tónlistarmenn troða upp til að skemmta menningarþyrstum almúganum. Ég gekk einn hring um svæðið og kynnti mér hvað verður að gerast á komandi vetri.

Skildu eftir svar