Ég ræddi í dag
Ég ræddi í dag við einn kennarann hér til að fá upplýsingar um það hvar væri best að byrja lesturinn til að kynnast Description Logics. Eftir að hafa bent mér á góðan upphafspunkt nefndi hann að einnig væri sniðugt fyrir mig að kynna mér fræði sem notuðu DL, s.s. Feature Interaction og Semantic Web.