Skoðaði í dag nýlegan
Skoðaði í dag nýlegan íslenskan vef þar sem helstu fréttum úr tölvuheiminum hefur verið smalað saman í eina vefrétt. Réttinni hefur réttilega verið úthlutað slóðinni www.vefrettin.is. Á síðunni er hins vegar smávægileg prentvilla. Þar stendur véfréttin en ekki vefréttin.