Ég reyndi að leysa ?>

Ég reyndi að leysa

Ég reyndi að leysa verkefnin á síðasta dæmablaði þessa misseris. Mér gekk þó illa að halda einbeitingunni. Ég kenni því um að verkefnin eru ekki nógu áhugaverð. Einnig getur verið að það vanti smá tímapressu til að ýta á eftir mér. Skilafrestur dæmablaðsins er nefnilega ekki fyrr en 27.júlí. Ég vona að mér gangi betur á morgun og nái að klára verkið. Þá ætti ég að geta skellt mér af fullum krafti í ritgerðarvinnu eftir helgi.

Skildu eftir svar