Ég hitti námsráðgjafann minn
Ég hitti námsráðgjafann minn í dag. Við komum okkur saman um að ég myndi bíða með að ákveða ritgerðarefni fyrir lokaritgerðina mína þar til eftir ESSLLI sumarskólann. Það ætla ég að hafa augu og eyru opin til að safna að mér fróðleik sem ég get svo notað til að láta mét detta í hug skemmtilegt ritgerðarefni.