Undanfarið hef ég átt
Undanfarið hef ég átt í mestu vandræðum með að finna eitthvað til að skrifa í dagbókina mína. Ekki það að líf mitt sé eitthvað viðburðafátækara en áður. Líklegri skýing er að ég þjást tímabundið að því sem kallast á ensku writers block (isl. skrifblokk). Ég vona að það fari að rætast úr þessu bráðum og ég fari að uppfæra dagbókina reglulegar.