Þýskur kunningi minn var ?>

Þýskur kunningi minn var

Þýskur kunningi minn var svo vingjarnlegur að lána mér gömlu línuskautana sína. Ég skrapp í almenningsgarð í nágrenninu og prófaði græjurnar. Ég skautaði nokkra hringi um garðinn og skemmti mér bara vel. Mér gekk merkilega vel að halda jafnvægi. Nú þegar ég er búinn að læra að komast á ferð þá tekur við annað og erfiðara verkefni, þ.e. að læra að stoppa.

Skildu eftir svar