Skellti mér upp um ?>

Skellti mér upp um

Skellti mér upp um þakgluggann frammi á gangi og fór í stutt sólbað uppi þaki. Til að komast út um gluggann þurfti ég að setja stól upp á borð og kifra út. Það hefði verið auðveldara að nota stigann ef hann hefði ekki verið læstur fastur við vegginn. Líklega er stiginn læstur svo að hann sé ekki notaður til að auðvelda sólbaðsferðir upp á þak. Annars er fínt útsýni ofan af þakinu en þakdúkurinn er frekar skítugur.

Skildu eftir svar