Kennslustundin í Information Retrieval
Kennslustundin í Information Retrieval var ekki hefðbundin þennan daginn. Við fengum fulltrúa atvinnulífsins til að segja okkur frá því hvernig IR tækni er notuð handan veggja háskólans. Þetta var ágætis tilbreyting. Ekki skemmdi það fyrir að boðið var upp á samlokur og kaffi.