Í góðu veðri er ?>

Í góðu veðri er

Í góðu veðri er fátt skemmtilegra en að fá sér langan göngutúr. Í dag naut ég þess sem Amsterdam hafði upp á að bjóða. Iðandi mannlíf á götunum, fjöllistamenn sem sýndu listir sínar á torgunum og síðast en ekki síst sól og blíðu.

Skildu eftir svar