Yfir hádegismatnum rökræddum við ?>

Yfir hádegismatnum rökræddum við

Yfir hádegismatnum rökræddum við nágrannarnir um alþjóðavæðingu. Aðal umræðuefnið var hvort Frjáls Viðskipti geti hamlað viðskiptum ef þau eru ekki frjáls. Það er að segja hvort alþjóðavæðing sé æskileg ef hún nær ekki til allra þjóða. Annars hafði ég ekki efnislega mikið til málanna að leggja þar sem nágrannar mínir nutu þess að hafa hlutfallslega yfirburði í þekkingu á málefninu, enda menntaðir í viðskiptalögfræði og hagfræði. Ég gat hins vegar nýtt mér hutfallslega yfirburði mína í rökfræði til að stýra rökræðunni.

Skildu eftir svar