Tók það rólega fram
Tók það rólega fram eftir degi til að jafna mig eftir næturgamanið. Fjölskyldan skrapp svo á Svarta hestinn og fékk sér mokost (máltíð sem er sambland af morgenmad og frokost). Kvöldmaturinn var afar ljúffengur. Íslenskt lambalæri með sveppasósu og kartöflum.