Í dag fór ég
Í dag fór ég í fyrstu tímana í nýju kúrsunum mínum. Fyrst var það Autonomous Learning Systems (ALS). Kennarinn byrjaði á að spyrja (á hollensku) hvort það væri einhver í stofunni sem ekki skildi hollensku. Sem betur fer skildum við sem ekki skiljum hollensku hvað hann var að segja og gátum svarað spurningunni játandi. Námskeiðið verður því kennt á ensku. Áður en kennarinn fór að kenna baðst hann afsökunnar á klæðaburði sínum. Hann væri nefnilega að fara á fund á…