Eftir að hafa þjáðst
Eftir að hafa þjáðst af Magnúsar og Eyjólfs "syndrom-inu" í tæpa fjóra mánuði ákvað ég að fá mér GSM kort. Fyrir þá sem ekki vita þá er lýsing á Magnúsar og Eyjólfs "syndrom-inu" þannig: Ég á ekki síma. Hvers vegna ekki? Jú, því að það hringir ekki nokkur sála í mig. Hvers vegna ekki? Jú, af því að ég er ekki með síma.