Ég ætlaði að vakna ?>

Ég ætlaði að vakna

Ég ætlaði að vakna snemma til að geta lokið við dæmin í Semantics of Computation, sem ég átti að skila klukkan ellefu. Hins vegar vaknaði ég ekki fyrr en klukkan tíu. Ég skrópaði því í S.o.C. til að geta klárað dæmin. Eftir mikinn hamagang tókst mér að klára þau. Ég skilaði þeim klukkan 12.30. Seinna frétti ég að skilafrestur hafði verið framlengdur til föstudags.

Skildu eftir svar