Browsed by
Month: janúar 2001

Ég fagnaði nýrri öld

Ég fagnaði nýrri öld

Ég fagnaði nýrri öld með því að vakna semma. Eftir að hafa morgunmatast tékkaði ég mig út og tók hótelskutluna út á flugvöll. Þaðan tók ég lest til Duivendrecht, skipti þar um lest og hélt á vit Amstel (þ.e. lestarstöðvarinnar Amstel). Þar steig ég af lestinni og gekk um hverfið með bakpoka á bakinu og ferðatösku í eftirdragi, í leit að staðnum þar sem ég átti að sækja lyklana að herberginu mínu. Það gekk nú bara vel enda ekki við…

Read More Read More