Ég fagnaði nýrri öld
Ég fagnaði nýrri öld með því að vakna semma. Eftir að hafa morgunmatast tékkaði ég mig út og tók hótelskutluna út á flugvöll. Þaðan tók ég lest til Duivendrecht, skipti þar um lest og hélt á vit Amstel (þ.e. lestarstöðvarinnar Amstel). Þar steig ég af lestinni og gekk um hverfið með bakpoka á bakinu og ferðatösku í eftirdragi, í leit að staðnum þar sem ég átti að sækja lyklana að herberginu mínu. Það gekk nú bara vel enda ekki við…