Kennarinn í Recursion Theory
Kennarinn í Recursion Theory ákvað að leiða hjá sér það að ég afþakkaði að hann skipti yfir í ensku í fyrirlestrum. Þegar líða tók á kennslustundina var ég mjög sáttur við þessa ákvörðun hans. Þetta virðist nefnlega vera talsvert strembnari kúrs en aðrir kúrsar sem ég tek. Finnski nágranninn minn spurði mig í dag hvort það væri bar á Íslandi sem bæri nafnið K. ég kannaðist ekki við barinn. Hann sagðist hafa lesid bók eftir sköllóttan íslenskan kall og þar…