Hollendingar eru ekki mikið
Hollendingar eru ekki mikið fyrir að flýta sér um of. Fimmtudaginn 4.janúar sótti ég um að fá öryggispassa, svo ég hefði 24/7 aðgang að skrifstofunni minni (24/7 á að tákna 24 tíma sólarhringsins og 7 daga vikunnar). Mánudaginn 8.janúar mætti ég í myndatöku fyrir passann. Þá var verið að mála myndatökuherbergið svo að ekki var hægt að taka myndir. Mér var sagt að prófa aftur i vikunni á eftir. Mánudaginn 15.janúar mætti ég aftur í myndatöku. Enn var verið að…