Í lyftunni á leiðinni ?>

Í lyftunni á leiðinni

Í lyftunni á leiðinni á skrifstofuna mína velti ég því fyrir mér hvernig ég mynd i lýsa byggingunni sem var staddur í. Fyrsta orðið sem mér datt í hug var "riget". Tíu hæda "Lansa"-kubbur með löngum göngum og skorsteini sem rýkur úr. ég er viss um að húsið er byggt í mýri og fullt af draugum. Meira um þá þegar ég verð búinn að kynnast þeim.

Skildu eftir svar