Eitt af því allra
Eitt af því allra skemmtilegasta við útlönd eru útlendingar. Það er gaman að lifa í alþjóðlegu samfélagi og kynnast fólki frá fjarlægum löndum og framandi menningarheimum. Kunningi minn, nígerískur Bandaríkjamaður sagði mér eftirfarandi sögu. Hann var eitt sinn í heimsókn í gamla heimalandi sínu Nígeríu. Hann hugðist nota fríið til að slappa af í gamla heimabæ sínum. Það var hins vegar nokkuð sem truflaði þá slökun. Maðurinn í næsta húsi hafði þann sið að spila háværa tónlist alla daga og…